Fyrirlestur Studio Bua þann 17.11. 2022 kl. 17

Fyrirlestur Studio Bua þann 17.11. 2022 kl. 17

Þann 17.11. 2022 kl. 17 mun Studio Bua halda fyrirlestur þar sem fjallað er um endurhönnun og nýja notkun steyptra íbúðar- og útihúsa sem byggð voru snemma á tuttugustu öld á Skarðsströnd við Breiðafjörð. Arkítektarnir munu jafnframt sýna dæmi um önnur slík verkefni sem þau eru að vinna að
eða hafa nýlega lokið við.

English:
Studio Bua’s lecture will focus on the theme of redesign and re-use in architecture.
The architects will illustrate how they deal with this theme with three case studies. Two of these are former farms situated in Skarðsströnd and the third is an extension to a listed cottage in the UK. They will also show snapshots of other projects ongoing or finished in the studio.

Video upptaka af fyrirlestrinum er hér að neðan.

Recording from the lecture is here below.



The RIBA Journal 2020: Grein um Nýpur- verkefni Studio Bua eftir arkítektinn Guju Dögg HauksdótturPdf bæklingur.