Nýp Residency

Nýp Vinnustofudvöl fyrir lista- og fræðimenn

Nýp Vinnustofa er vinnurými fyrir lista- og fræðafólk sem vill vinna að verkum sínum í kyrrð víðáttumikils landslags og í einstökum birtuskilyrðum.
Á vinnustofunni er grafíkpressa til að prenta bæði háþrykk og djúpþrykk, stórt vinnuborð og annað minna, auk gisti- og eldunaraðstöðu. Einstakt útsýni og sólpallur.

 

Nýp Artist in Residency

This very peaceful residency and working space for artists and researchers is situated by the Breiðafjördur Bay in West Iceland. It has a unique view over islands and skerries with extensive birdlife, wide beaches, mountains and hiking possibilities as well as proximity to the spectacular West Fjords. The summer months at Nýp are filled with light; the midnight sun and colourful sunsets offer a unique experience.

 

Residency Guests