KERAMIK BRENNSLA Í ELDOFNINUM 3.-6. júní 2021

KERAMIK BRENNSLA Í ELDOFNINUM 3.-6. júní 2021

KERAMIK BRENNSLA Í ELDOFNINUM 3.-6. júní 2021

Brennuvargar, félagasamtök tíu leirlistamanna, munu dvelja að Nýp og brenna verk sín í eldofninum sem þar er. Verk listamannanna sérstaklega gerð til að heiðra minningu Guðríðar Þorbjarnadóttur, sem talin er víðförlasta kona heims á miðöldum. Sérstök áherslu verður á notkun íslenskra jarðefna í glerungum þessarra verka. Brennslustjóri er Bjarnheiður Jóhannsdóttir. Verkin verða til sýnis að Nýp dagana 6. – 19. júní nk.
 
Opið hús verður að Nýp þann 6. júní kl. 15:00-17:00
 
Allir velkominir.