Hetjusögur; ljósmæður í ljóði og sögu

Hetjusögur; ljósmæður í ljóði og sögu

Hetjusögur; ljósmæður í ljóði og sögu

Stories of Heroes; Midwifes in Poems and Tales

Laugardag 1. ágúst kl. 15:00

Á árunum 1962–1964 komu út bækurnar Íslenzkar ljósmæður I–III, þar sem prentaðir voru æviþættir og endurminningar 100 íslenskra ljósmæðra sem flestar voru að störfum á síðari hluta 19. aldar og fram eftir 20. öld. Kristín Svava Tómasdóttir ljóðskáld og sagnfræðingur hefur ort kvennasögulegan ljóðabálk upp úr verkinu, sem væntanlegur er á bók undir titlinum Hetjusögur. Hún mun lesa upp úr ljóðunum og ræða ólíkar aðferðir ljóðlistar og sagnfræði og stöðu kvenna í þjóðarsögunni, auk þess að rifja upp afrek nokkurra ljósmæðra úr nágrenninu.

Þökkum Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi og Markaðsstofu Vesturlands veittan stuðning.

Júlí  tónleikar

Júlí tónleikar

Júlí tónleikar

Musical Event

Laugardag 11. júlí 2020 kl. 17:00 munu trommarinn Magnús Trygvason Eliassen, bassaleikarinn Ingibjörg Elsa Turchi og gítarleikarinn Hróðmar Sigurðsson leika á Nýp á Skarðsströnd. Þau þrjú hafa spilað saman í ýmsum verkefnum og mun efnisskráin samanstanda af frumsömdum lögum eftir þau, auk vel valinnar tónlistar sem þeim finnst sérstaklega skemmtilegt að spila.

Þökkum Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi og Markaðsstofu Vesturlands stuðninginn.

Reykjavik School of Visual Art at Nýp

Reykjavik School of Visual Art at Nýp

Ceramic design students from the Reykjavik School of Visual Art in Nýp. A course with the leadership of professional artist- and design teachers; glazing with natural minerals and firing the kiln