Nýp Project Space
Um Nýp sýningarrými
Nýp Project Space er “non-profit” vettvangur fyrir samstarf og samræðu um myndlist og rými, með fókus á náttúrufar og menningu við Breiðafjörð. Sett verður upp ein sýning árlega, á nýjum verkum sem eru unnin sérstaklega fyrir rýmið. Þeim sem boðið er til samstarfs hverju sinni er gefinn kostur á að dveljast um stund að Nýp til undirbúnings verkefninu, árið áður en sýningunni er komið fyrir.
About Nýp Project Space
Nýp Project Space is a “non-profit” forum for collaboration and dialogue about art / space, with a focus on the nature and culture in Breiðafjörður. One exhibition will be set up annually, with new works made especially for the space. In the year before the exhibition is set up, the artists invited to create new work are given the opportunity to stay for a while at Nýp to prepare the for project.”
Samtal Katrínar Sigurðardóttur og Ævars Kjartanssonar um verkið “Til staðar”
Artzine · Samtal Katrínar Sigurðardóttur og Ævars Kjartanssonar um verkið "Til staðar"Samræða um verk Katrínar Sigurðardóttur TIL STAÐAR Að Nýp á Skarðsströnd þann 25.júlí 2021. Ævar Kjartansson ræddi við Katrínu um verkið, tilurð þess og framkvæmd, en einnig...

Samræða um verk Katrínar Sigurðardóttur TIL STAÐAR
Samræða um verk Katrínar Sigurðardóttur TIL STAÐAR Að Nýp á Skarðsströnd þ. 25.júlí 2021 kl. 15:00-16:00 Ævar Kjartansson mun ræða við Katrínu um verkið, tilurð þess og framkvæmd, en einnig um margslungnar vísanir verksins í veruleika samtímans. Samræðan...

TIL STAÐAR 2021
Til STAÐAR er ein af þremur innsetningum/sýningum sem Katrín hefur unnið í jafnmörgum landsfjórðungum hér á landi árið 2020-21: Við Hoffell undir Vatnajökli, á Skarðsströnd við Breiðafjörð og í Svalbarðshreppi í Norður-Þingeyjarsýslu. Hugmyndin að baki verkinu tengist...