Júlí  tónleikar

Júlí tónleikar

Júlí tónleikar

Musical Event

Laugardag 11. júlí 2020 kl. 17:00 munu trommarinn Magnús Trygvason Eliassen, bassaleikarinn Ingibjörg Elsa Turchi og gítarleikarinn Hróðmar Sigurðsson leika á Nýp á Skarðsströnd. Þau þrjú hafa spilað saman í ýmsum verkefnum og mun efnisskráin samanstanda af frumsömdum lögum eftir þau, auk vel valinnar tónlistar sem þeim finnst sérstaklega skemmtilegt að spila.

Þökkum Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi og Markaðsstofu Vesturlands stuðninginn.

Reykjavik School of Visual Art at Nýp

Reykjavik School of Visual Art at Nýp

Ceramic design students from the Reykjavik School of Visual Art in Nýp. A course with the leadership of professional artist- and design teachers; glazing with natural minerals and firing the kiln